Fræðsluerindi

Fjölbreytt fræðsluerindi eru í boði hjá Samkennd

Framundan

Samkennd í október – Dagskrá

Við bjóðum upp á heilan mánuð af fjölbreyttum fræðsluerindum, jógatímum og kynningu á okkar starfsemi, öllum að kostnaðarlausu. 
Lesa meira

Samkennd í október – Opið hús 30. september

Verið hjartanlega velkomin til okkar í Samkennd heilsusetur á opið hús laugardaginn 30. september milli kl. 12:00 - 15:00.
Lesa meira

Kæri fagaðili; Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig!

Á þessu fræðsluerindi er farið yfir þá þætti sem mikilvægt er að fagaðilar sem starfa í umönnun hafi í huga til að koma í veg ...
Lesa meira

Kulnun, örmögnun og leiðin að bata

Vegna mikillar ánægju og eftirspurnar bjóðum við aftur upp á fræðsluerindið “Kulnun, örmögnun og leiðin að bata”
Lesa meira
Scroll to Top