Megi eilífðar sól á þig skína,
Kærleikur umlykja
Og þitt innra ljós þér lýsa,
áfram þinn veg.
Þjónusta
Fjölbreyttar lausnir sem henta ólíkum vanda
Fjölbreyttar lausnir
Við bjóðum upp á fjölbreytta og umvefjandi þjónustu vel menntaðra fagaðila. Notast er við árangursmiðaðar aðferðir til að leiðbeina skjólstæðingum á vegferð þeirra í átt að betri heilsu, vellíðan og sátt.
Á döfinni
Fjölbreytt fræðsla, námskeið og jógatímar í boði
Calendar of Events
M Mon
T Tue
W Wed
T Thu
F Fri
S Sat
S Sun
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
2 events,
Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 6. janúar
Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 6. janúar
Námskeiðið er fjölbreytt jóganámskeið þar sem margar tegundir jóga fá pláss. Sumir tímar eru rólegir og mjúkir, aðrir eru kröftugir og í flæði. Grunnurinn byggist á hatha jógastöðunum en oft er kröftugum æfingum spilað inn í og jafnvel æfingum sem ýta okkur aðeins út fyrir boxið og fá okkur stundum til að brosa og hafa húmor fyrir okkur sjálfum.
Meðvituð líkamsrækt – Hefst 6. janúar
Meðvituð líkamsrækt – Hefst 6. janúar
Námskeið fyrir konur sem vilja hreyfa sig á meðvitaðan hátt og líða betur í eigin líkama. Námskeiðið samanstendur af rólegu en markvissu hreyfiflæði með áherslu á styrk, liðkun og teyjur.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Bandvefslosun með Heklu – Hefst 14. janúar
Bandvefslosun með Heklu – Hefst 14. janúar
Rólegir tímar þar sem vöðvar og bandvefur er nuddaður með mismunandi nuddboltum með það markmið að róa niður taugakerfið og auka líkamsvitund.
1 event,
Gott jafnvægi – NETNAMSKEID um streitustjórnun – Hefst 15. janúar
Gott jafnvægi – NETNAMSKEID um streitustjórnun – Hefst 15. janúar
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
3 events,
Skilvirki leiðtoginn, umbótahugsun í lífi og starfi – Hefst 16. janúar
Skilvirki leiðtoginn, umbótahugsun í lífi og starfi – Hefst 16. janúar
Það er vöxtur í hverju skrefi sem þú tekur. Hvort sem þú ert einstaklingur, stjórnandi, leiðtogi, teymi eða vinnustaður sem þarft stuðning á þinni breytingavegferð þá hef ég reynslu og þekkingu sem gæti nýst þér.
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 16. janúar
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 16. janúar
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
Yin jóga & Bandvefslosun – Hefst 16. janúar
Yin jóga & Bandvefslosun – Hefst 16. janúar
Þetta námskeið er í anda vinsælu pop-up tímanna sem Hekla og Hildur hafa leitt saman. Mýkt og mildi verður í fyrirrúmi í þessum tímum sem enda allir á ljúfri slökun. Í síðasta tíma námskeiðsins verður jóga nidra djúpslökun.
0 events,
0 events,
1 event,
Paranuddnámskeið – 19. janúar
Paranuddnámskeið – 19. janúar
Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Jóga Nidra hádegishleðsla – Hefst 27. janúar
Jóga Nidra hádegishleðsla – Hefst 27. janúar
Hvernig hljómar að nýta hádegið til að endurhlaða og fara orkumeiri áfram út í daginn? Jóga nidra er liggjandi leidd hugleiðsla og djúpslökun. Á þessum 45 mínútum upplifir þú algjörlega áreynslulausa streitulosun og ferð endurnærð/ur/t út úr tímanum.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
Paranuddnámskeið – 19. janúar
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
Jóga Nidra hádegishleðsla – Hefst 27. janúar
Hvernig hljómar að nýta hádegið til að endurhlaða og fara orkumeiri áfram út í daginn? Jóga nidra er liggjandi leidd hugleiðsla og djúpslökun. Á þessum 45 mínútum upplifir þú algjörlega áreynslulausa streitulosun og ferð endurnærð/ur/t út úr tímanum.
Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 3. febrúar – Nokkur laus pláss
Námskeiðið er fjölbreytt jóganámskeið þar sem margar tegundir jóga fá pláss. Sumir tímar eru rólegir og mjúkir, aðrir eru kröftugir og í flæði. Grunnurinn byggist á hatha jógastöðunum en oft er kröftugum æfingum spilað inn í og jafnvel æfingum sem ýta okkur aðeins út fyrir boxið og fá okkur stundum til að brosa og hafa húmor fyrir okkur sjálfum.
Seigla og sátt – Hefst hefst 11. febrúar
8 vikna Samkenndarmiðuð hópmeðferð (e. Compassion Focused Therapy). 8 vikna hópmeðferð, kennsla fer fram einu sinni í viku milli kl 13-15.
Paranuddnámskeið – 19. febrúar
Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.
Tölum saman – Samskiptanámskeið – Hefst 24. febrúar
Það er fátt sem hefur jafn mikil áhrif á líf okkar og það sem á sér stað í tengslum við annað fólk. Góð tengsl og góð samskipti eru grundvöllur fyrir vellíðan og velgengni á flestum sviðum lífs, bæði í einkalífinu og á vinnustaðnum. Næsta námskeið hefst 3.september og er 6 vikna námskeið. Kennt verður á þriðjudögum kl 10-12.
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 26. febrúar
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 3. mars – Laus pláss
Námskeiðið er fjölbreytt jóganámskeið þar sem margar tegundir jóga fá pláss. Sumir tímar eru rólegir og mjúkir, aðrir eru kröftugir og í flæði. Grunnurinn byggist á hatha jógastöðunum en oft er kröftugum æfingum spilað inn í og jafnvel æfingum sem ýta okkur aðeins út fyrir boxið og fá okkur stundum til að brosa og hafa húmor fyrir okkur sjálfum.
Bandvefslosun með Heklu – Hefst 4.mars
Rólegir tímar þar sem vöðvar og bandvefur er nuddaður með mismunandi nuddboltum með það markmið að róa niður taugakerfið og auka líkamsvitund.