Megi eilífðar sól á þig skína,
Kærleikur umlykja
Og þitt innra ljós þér lýsa,
áfram þinn veg.

Þjónusta

Fjölbreyttar lausnir sem henta ólíkum vanda

Fjölbreyttar lausnir

Við bjóðum upp á fjölbreytta og umvefjandi þjónustu vel menntaðra fagaðila. Notast er við árangursmiðaðar aðferðir til að leiðbeina skjólstæðingum á vegferð þeirra í átt að betri heilsu, vellíðan og sátt.

Einstaklingar

Námskeið

Fjölskyldur, pör/hjón

Fræðsluerindi

Jóga

Á döfinni

Fjölbreytt fræðsla, námskeið og jógatímar í boði
[wcs-schedule id=1]
  • Allt
  • Fræðsluerindi
  • Jóga
  • Námskeið
18.15 Orkuflæði
Jóga

Orkuflæði – Miðvikudagar kl. 18:15

Næsta námskeið
8 skipta námskeið hefst 20. mars og er til 8. maí. Tímarnir eru á miðvikudögum kl. 18:15.
Joga Nidra hadegishledsla
Jóga

Jóga Nidra – Hádegishleðsla á mánudögum

Hvernig hljómar að nýta hádegið þitt til að endurhlaða þig og fara orkumeiri áfram út í daginn þinn?
Nýtt tímabil er 25. mars - 27. maí. 8 skipta námskeið. Kennt er á mánudögum kl. 12.10-12.55.
Orkuflaedi
Jóga

Orkuflæði

Næstu námskeið
Mars: 4.-27. mars
Apríl: 3.-29. apríl
Maí: 1.-29. maí (enginn tími 20.maí)
Verkir - Verkjakveikjur- Verkjastjorn
Námskeið

Verkir – Verkjakveikjur – Verkjastjórn

Ertu að glíma við útbreidda verki, hlaupandi verki, alls konar verki og/eða vefjagigt. Á þessu námskeiði verður farið í tilurð verkja og afhverju sumir finna meira til en aðrir. Farið verður yfir verkjakveikjur í líkamanum, hvernig hægt er að vinna með þær og hafa þannig áhrif á verkjaupplifunina.

Næsta námskeið
Hefst 16. janúar. Fer fram þrjá þriðjudaga, þá 16., 23. og 30. janúar 2024.

óléttunuddnámskeið fyrir verðandi foreldra
Námskeið

Óléttunudd – Námskeið fyrir verðandi foreldra

Næsta námskeið

Þriðjudaginn 23. janúar kl. 19:00 - 21:00 í Samkennd heilsusetri. Hentar vel fyrir verðandi foreldra þar sem móðir upplifir þreytuverki eða bjúg á meðgöngu. Námskeiðið hentar sannarlega líka þeim sem líður vel á meðgöngunni og vilja læra heimanudd.

paranuddnámskeið
Námskeið

Paranuddnámskeið

Næsta námskeið

Miðvikudag 17.janúar kl. 19:00-22:00. Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.

Tölum saman - heimasíða
Námskeið

Tölum saman – Samskiptanámskeið

Það er fátt sem hefur jafn mikil áhrif á líf okkar og það sem á sér stað í tengslum við annað fólk. Góð tengsl og góð samskipti eru grundvöllur fyrir vellíðan og velgengni á flestum sviðum lífs, bæði í einkalífinu og á vinnustaðnum.

Næsta námskeið
Hefst 17. janúar og er 6 vikna námskeið. Kennt verður á miðvikudögum kl 17-19.

Joga Nidra hadegishledsla
Jóga

Jóga Nidra hádegishleðsla

Námskeið framundan
Næsta námskeið hefst 8. janúar og er til 26. febrúar.
Gott jafnvægi
Námskeið

Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun

Næstu námskeið
Miðv. 10. janúar kl 13:00-15:00
Netnámskeið föstudagur 2. Febrúar kl. 10:00-12:00
Fimmt. 22. febrúar kl 10:00-12:00
Miðv. 3. apríl kl 13:00-15:00
Netnámskeið miðvikudagur 15. Maí kl. 13:00-15:00
Fimmt. 16. maí kl 15:00-17:00

Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri ...

Umsagnir

Fylgstu með!

Það er alltaf eitthvað um að vera
Við erum öll að gera okkar besta.
Góðan daginn
Góða nótt
Góð grein hjá sálfræðingnum Hugrúnu Sigurjónsdóttur. Lesið inn á vísir https://www.visir.is/g/20242529914d/sertral-eda-salfraedimedferd
Mælum með þessu👆
Svo táknræn og áhrifarík mynd.
Scroll to Top

samkennd í

október

Heill mánuður af fræðsluerindum, jógatímum og kynningu á starfsemi Samkenndar. Njóttu með okkur þér að kostnaðarlausu.