Þjónusta

Við bjóðum upp á fjölbreytta og umvefjandi þjónustu vel menntaðra fagaðila. Notast er við árangursmiðaðar aðferðir til að leiðbeina skjólstæðingum á vegferð þeirra í átt að betri heilsu, vellíðan og sátt.

Einstaklingar

Fyrir einstaklinga bjóðum við upp á þjónustu atferlisfræðings, félagsráðgjafa, markþjálfa og sálfræðinga.

Námskeið - Hópmeðferðir

Í Samkennd bjóðum við upp á fjölbreytt fræðslunámskeið og hópmeðferðarúrræði. Sum fara fram á staðnum í fundarsal Samkenndar og önnur í gegnum fjarfundarbúnað.

Jóga

Með iðkun jóga er unnið heildrænt með manneskjuna, eflum núvitund, aukum einbeitingu og sköpum jafnvægi milli huga og líkama. Í Samkennd bjóðum við upp á ýmsar tegundir af jóga sem hver kennari kynnir með sínum hætti.

Fjölskyldur, pör / hjón

Fyrir fjölskyldur og pör bjóðum við upp á þjónustu vegna hegðunar- og svefnvanda barna ásamt hjóna-, para- og fjölskyldumeðferð.

Fyrirlestrar - Fræðsluerindi

Við bjóðum reglulega upp á ýmis konar fræðsluerindi á okkar vegum og einnig er hægt að panta fræðsluerindi fyrir hópa og fyrirtæki.

Scroll to Top