Fyrirlestrar - fræðsluerindi

Við bjóðum reglulega upp á ýmis konar fræðsluerindi á okkar vegum og einnig er hægt að panta fræðsluerindi fyrir hópa og fyrirtæki.

Hægt er að bóka hjá okkur fræðsluerindi, handleiðslu, vinnustofur og ýmsa fræðslupakka fyrir stærri og smærri hópa og fyrirtæki.

Eftirfarandi málefni fyrirlestra er í boði:

 • Kulnun, örmögnun og leiðin að bata
 • Samkenndarstund með Yoga nidra
 • Samkennd í eigin garð og sátt
 • Streitustjórnun og seigla
 • Streita og núvitund
 • Drifkraftur og sátt
 • Að lifa í jafnvægi
 • Sjálfsöryggi í leik og starfi
 • Sterkari sjálfsmynd
 • Velgengni og vellíðan
 • Heilsumarkmiðin mín

Ath. að listinn er ekki tæmandi og við tökum vel á móti nýjum fyrirspurnum.

Scroll to Top