Megi eilífðar sól á þig skína,
Kærleikur umlykja
Og þitt innra ljós þér lýsa,
áfram þinn veg.
Þjónusta
Fjölbreyttar lausnir sem henta ólíkum vanda
Fjölbreyttar lausnir
Við bjóðum upp á fjölbreytta og umvefjandi þjónustu vel menntaðra fagaðila. Notast er við árangursmiðaðar aðferðir til að leiðbeina skjólstæðingum á vegferð þeirra í átt að betri heilsu, vellíðan og sátt.
Á döfinni
Fjölbreytt fræðsla, námskeið og jógatímar í boði
Calendar of Events
M Mon
T Tue
W Wed
T Thu
F Fri
S Sat
S Sun
1 event,
Jóga Nidra hádegishleðsla – Hefst 27. janúar
Jóga Nidra hádegishleðsla – Hefst 27. janúar
Hvernig hljómar að nýta hádegið til að endurhlaða og fara orkumeiri áfram út í daginn? Jóga nidra er liggjandi leidd hugleiðsla og djúpslökun. Á þessum 45 mínútum upplifir þú algjörlega áreynslulausa streitulosun og ferð endurnærð/ur/t út úr tímanum.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 3. febrúar – Nokkur laus pláss
Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 3. febrúar – Nokkur laus pláss
Námskeiðið er fjölbreytt jóganámskeið þar sem margar tegundir jóga fá pláss. Sumir tímar eru rólegir og mjúkir, aðrir eru kröftugir og í flæði. Grunnurinn byggist á hatha jógastöðunum en oft er kröftugum æfingum spilað inn í og jafnvel æfingum sem ýta okkur aðeins út fyrir boxið og fá okkur stundum til að brosa og hafa húmor fyrir okkur sjálfum.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Paranuddnámskeið – 19. febrúar
Paranuddnámskeið – 19. febrúar
Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Tölum saman – Samskiptanámskeið – Hefst 24. febrúar
Tölum saman – Samskiptanámskeið – Hefst 24. febrúar
Það er fátt sem hefur jafn mikil áhrif á líf okkar og það sem á sér stað í tengslum við annað fólk. Góð tengsl og góð samskipti eru grundvöllur fyrir vellíðan og velgengni á flestum sviðum lífs, bæði í einkalífinu og á vinnustaðnum. Næsta námskeið hefst 3.september og er 6 vikna námskeið. Kennt verður á þriðjudögum kl 10-12.
0 events,
1 event,
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 26. febrúar
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 26. febrúar
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.

Paranuddnámskeið – 19. febrúar
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
- There are no events on this day.
Tölum saman – Samskiptanámskeið – Hefst 24. febrúar
Það er fátt sem hefur jafn mikil áhrif á líf okkar og það sem á sér stað í tengslum við annað fólk. Góð tengsl og góð samskipti eru grundvöllur fyrir vellíðan og velgengni á flestum sviðum lífs, bæði í einkalífinu og á vinnustaðnum. Næsta námskeið hefst 3.september og er 6 vikna námskeið. Kennt verður á þriðjudögum kl 10-12.
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 26. febrúar
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 3. mars – Laus pláss
Námskeiðið er fjölbreytt jóganámskeið þar sem margar tegundir jóga fá pláss. Sumir tímar eru rólegir og mjúkir, aðrir eru kröftugir og í flæði. Grunnurinn byggist á hatha jógastöðunum en oft er kröftugum æfingum spilað inn í og jafnvel æfingum sem ýta okkur aðeins út fyrir boxið og fá okkur stundum til að brosa og hafa húmor fyrir okkur sjálfum.
Bandvefslosun með Heklu – Hefst 4.mars
Rólegir tímar þar sem vöðvar og bandvefur er nuddaður með mismunandi nuddboltum með það markmið að róa niður taugakerfið og auka líkamsvitund.
Meðvituð líkamsrækt – Hefst 5. mars
Námskeið fyrir konur sem vilja hreyfa sig á meðvitaðan hátt og líða betur í eigin líkama. Námskeiðið samanstendur af rólegu en markvissu hreyfiflæði með áherslu á styrk, liðkun og teyjur.
Vellíðan og árangur – Hefst 19. mars
Námskeið er fyrir þá sem vilja ná betri líðan og árangri í lífinu. Á námskeiðinu eru kynntar gagnlegar aðferðir við að setja sér markmið og byggja upp innihaldsríkt líf. Farið í mikilvægi þess að setja sér markmið og hvernig við notum gildi til að ná markmiðum okkar.
Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 2. apríl – Laus pláss
Námskeiðið er fjölbreytt jóganámskeið þar sem margar tegundir jóga fá pláss. Sumir tímar eru rólegir og mjúkir, aðrir eru kröftugir og í flæði. Grunnurinn byggist á hatha jógastöðunum en oft er kröftugum æfingum spilað inn í og jafnvel æfingum sem ýta okkur aðeins út fyrir boxið og fá okkur stundum til að brosa og hafa húmor fyrir okkur sjálfum.
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 8. apríl
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
Umsagnir
Fylgstu með!
Fyrirlestur og fræðsla um mataræði, hreyfingu og bætiefni fyrir þennan nýja kafla í lífinu.
*Hvernig hreyfing og næring er áhrifaríkust á breytó
*Fitutap og vöðvabygging á breytingaskeiði
*Áhrif hormónabreytinga á líkamssamsetningu
*Næring fyrir/eftir æfingar
*Bætiefni fyrir konur
Eftir fyrirlesturinn gefst þátttakendum tækifæri til að spyrja spurninga og fá ráðgjöf.
Allar fá hugmyndir að áhrifaríkum æfingum og mataræði til að hámarka frammistöðu og heilsu.
Léttar veitingar.
Hámarksfjöldi: 25 manns.
Skráning: https://facebook.com/events/s/bestar-a-breytohreyfing-n%C3%A6ring/421842337683846/
Feb 20

Snilldin - ADHD markþjálfun, ráðgjöf og fræðsla fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir - ný bókunarsíða: http://sinna.is/adhd-snilldin
Feb 4

Taktu með mér sólarhyllinguna!
Ein á hvorri hlið eða haltu áfram og gerðu nokkrar ✨️
Gangi þér vel!
Ætlar þú að taka sólarhyllingu? Réttu upp hönd í komment 👋 ef þú ætlar að vera með og svo kannski ✅️ þegar þú hefur gert æfinguna 🥰
#jógaðumeð
Jan 31

ALLT VIDEÓIÐ! How to reparent your self, Hrafnheiður sálfræðingur ræðir hér örstutt um þetta flókna fyrirbæri. #reparenting #innerchild #geðheilsa #vellíðan #andlegheilsa
Jan 30

ALLT VIDEÓIÐ! Mörk, Hrafnheiður sálfræðingur talar aðeins um mörkin okkar. #vellíðan #mentalhealth #meðvirkni #geðheilsa #boundaries
Jan 30

ALLT VIDEÓIÐ! Núvitund, smá fræðsla hjá Hrafnheiði sálfræðingi. #vellíðan #núvitund #mindfullness #geðheilsa
Jan 30

☆Öræfing dagsins - opnun á axlasvæði og bringu☆
Kannski lyftast hendur örlítið frá baki, kannski mikið og kannski bara ekkert.
Hvort sem er... vel gert þú að hafa gefið þér örstutta stund til að hreyfa við þessu svæði ✨️
Kannski kemstu lengra næst 😊
Jan 28
