Megi eilífðar sól á þig skína,
Kærleikur umlykja
Og þitt innra ljós þér lýsa,
áfram þinn veg.

Þjónusta

Fjölbreyttar lausnir sem henta ólíkum vanda

Fjölbreyttar lausnir

Við bjóðum upp á fjölbreytta og umvefjandi þjónustu vel menntaðra fagaðila. Notast er við árangursmiðaðar aðferðir til að leiðbeina skjólstæðingum á vegferð þeirra í átt að betri heilsu, vellíðan og sátt.

Á döfinni

Fjölbreytt fræðsla, námskeið og jógatímar í boði

Views Navigation

Event Views Navigation

This Month

Calendar of Events

M Mon

T Tue

W Wed

T Thu

F Fri

S Sat

S Sun

0 events,

0 events,

0 events,

1 event,

0 events,

0 events,

0 events,

1 event,

Featured -

Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 4. nóvember

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

1 event,

1 event,

0 events,

0 events,

0 events,

1 event,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

0 events,

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Umsagnir

Fylgstu með!

Það er alltaf eitthvað um að vera
Þegar við upplifum vanlíðan, hvort sem það er vegna áfalla, verkja, kvíða, þunglyndis eða sorgar, þá snýst bataferlið um að skapa nýjar venjur sem hjálpa heilanum og taugakerfinu að finnast það öruggt. 

Byrjaðu á einum eða tveimur af þessum venjum og æfðu þær i nokkrar vikur þar til iðkun þeirra er orðin þér auðveld og eðlileg. 
Bættu síðan fleiri hjálplegum venjum inn í líf þitt. 

Þessar einföldu venjur munu styrkja nýjar taugabrautir í heilanum og hjálpa þér að líða betur. 

Þannig muntu eiga auðveldar með að sækja í öryggi og ró, og í kjölfarið getað upplilfa minni einkenni vanlíðunnar.

Kærleikskveðja 
Anna Sigurðardóttir
Sérfræðingur í klínískri sálfræði
Lella Erludóttir, markþjálfi spjallaði við Bítið á Bylgjunni um loddaralíðan

Hún býður upp á námskeiðið “losaðu þig við loddaralíðan” sem hefst 3.des í Samkennd Heilsusetri. 

Nánari upplýsingar á samkennd.is

<iframe width=“752” height=“423” src=“https://www.visir.is/player/94ac1b77-9c79-4758-b902-0a0803f317e5-1730706511263” frameborder=“0” scrolling=“no” seamless=“seamless” allowfullscreen></iframe>.
Á þessu námskeiði færðu verkfærakistu stútfulla af tækjum og tólum til að setja mörk, standa betur með þér, eiga uppbyggileg samskipti og keyra sjálfstraustið uppúr öllu valdi.

Þú lærir:

Hvers vegna eru mörk mikilvæg fyrir andlega og líkamlega heilsu.

Hvað eru mörk og hvað eru ekki mörk

Hvernig við setjum mörk á heilbrigðan hátt?

Mismunandi tegundir af mörkum

Hvernig stöndum við grjóthörð með mörkunum okkar.
Hvað er gaslýsing, samviskubitsvæðing, þríhyrningun og hvernig bregðumst við á uppbyggilegan hátt.
Hvernig við hættum manneskjugeðjun.
Hvernig segjum við NEI án þess að ofurútskýra okkur.

Þátttakendur fá fyrirlestur um mörk og vinnustofu í kjölfarið til að æfa sig í að nota verkfæri og strategíur til að setja og viðhalda mörkum og spyrja spurninga og taka þátt í umræðum. https://facebook.com/events/s/listin-a%C3%B0-setja-mork-namskei%C3%B0/908149410817253/
Innifötin, góð bók eða eitthvað að horfa á. Munum að endurheimt er grunnur að góðri líðan. Við Deilum hér  góðum pistli frá Kristínu Lindu sálfræðingi sem starfar hjá okkur í Samkennd um leiðir til að hlúa fallega að sér í vetur. 

https://lifdununa.is/grein/hofum-thad-huggulegt-i-vetur/
Maríanna Magnúsdóttir eigandi ráðgjafafyrirtækisins Improvement er með starfsemi sína í Samkennd var í viðtali við Mörtu Maríu á Smartlandi Morgunblaðsins.

Þar ræðir hún meðal annars um að hún hafi farið óhefðbundnar leiðir og mikilvægi þess að hlusta á innsæi sitt jafnvel þótt það sé krefjandi. 

Hún er að fara af stað með námskeiðið Skilvirki leiðtoginn og hægt er að lesa meira um þá þjónustu sem hún veitir inn á vefsíðunum samkennd.is og improvement.is
Hefur þú kynnt þér alla þá fjölbreyttu og umvefjandi þjónustu sem Samkennd heilsusetur býður upp á?
www.samkennd.is

Hjá Samkennd heilsusetri starfar fjöldi af reynslumiklum og vel menntuðum fagaðilum, sjá nánar www.samkennd.is/teymid/

✨️ Við tökum vel á móti þér ✨️
Konur með ADHD, ég verð með fræðsluerindi næsta miðvikudag 23. okt. Skráið ykkur og fræðist meira um hvernig ADHD hefur áhrif á konur.
MEIRI SKILNINGUR - BETRI LÍÐAN 💖 @adhdsnilldin
Scroll to Top

samkennd í

október

Heill mánuður af fræðsluerindum, jógatímum og kynningu á starfsemi Samkenndar. Njóttu með okkur þér að kostnaðarlausu.