Námskeið

Fjölbreytt námskeið eru í boði hjá Samkennd
Jóga

Orkuflæði – Miðvikudagar kl. 18:15

Næsta námskeið
8 skipta námskeið hefst 20. mars og er til 8. maí. Tímarnir eru á miðvikudögum kl. 18:15.
Lesa meira →
Jóga

Jóga Nidra – Hádegishleðsla á mánudögum

Hvernig hljómar að nýta hádegið þitt til að endurhlaða þig og fara orkumeiri áfram út í daginn þinn?
Nýtt tímabil er 25. mars - 27. maí. 8 skipta námskeið. Kennt er á mánudögum kl. 12.10-12.55.
Lesa meira →
Jóga

Orkuflæði

Næstu námskeið
Mars: 4.-27. mars
Apríl: 3.-29. apríl
Maí: 1.-29. maí (enginn tími 20.maí)
Lesa meira →
Námskeið

Verkir – Verkjakveikjur – Verkjastjórn

Ertu að glíma við útbreidda verki, hlaupandi verki, alls konar verki og/eða vefjagigt. Á þessu námskeiði verður farið í tilurð verkja og afhverju sumir finna meira til en aðrir. Farið verður yfir verkjakveikjur í líkamanum, hvernig hægt er að vinna með þær og hafa þannig áhrif á verkjaupplifunina.

Næsta námskeið
Hefst 16. janúar. Fer fram þrjá þriðjudaga, þá 16., 23. og 30. janúar 2024.

Lesa meira →
Námskeið

Óléttunudd – Námskeið fyrir verðandi foreldra

Næsta námskeið

Þriðjudaginn 23. janúar kl. 19:00 - 21:00 í Samkennd heilsusetri. Hentar vel fyrir verðandi foreldra þar sem móðir upplifir þreytuverki eða bjúg á meðgöngu. Námskeiðið hentar sannarlega líka þeim sem líður vel á meðgöngunni og vilja læra heimanudd.

Lesa meira →
Námskeið

Paranuddnámskeið

Næsta námskeið

Miðvikudag 17.janúar kl. 19:00-22:00. Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.

Lesa meira →
Námskeið

Tölum saman – Samskiptanámskeið

Það er fátt sem hefur jafn mikil áhrif á líf okkar og það sem á sér stað í tengslum við annað fólk. Góð tengsl og góð samskipti eru grundvöllur fyrir vellíðan og velgengni á flestum sviðum lífs, bæði í einkalífinu og á vinnustaðnum.

Næsta námskeið
Hefst 17. janúar og er 6 vikna námskeið. Kennt verður á miðvikudögum kl 17-19.

Lesa meira →
Jóga

Jóga Nidra hádegishleðsla

Námskeið framundan
Næsta námskeið hefst 8. janúar og er til 26. febrúar.
Lesa meira →
Námskeið

Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun

Næstu námskeið
Miðv. 10. janúar kl 13:00-15:00
Netnámskeið föstudagur 2. Febrúar kl. 10:00-12:00
Fimmt. 22. febrúar kl 10:00-12:00
Miðv. 3. apríl kl 13:00-15:00
Netnámskeið miðvikudagur 15. Maí kl. 13:00-15:00
Fimmt. 16. maí kl 15:00-17:00

Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum? Námskeiðið hentar öllum sem ...
Lesa meira →
Jóga

Desemberkyrrð – Jóga Nidra

Næstu námskeið
Tvö fjögurra vikna námskeið hefjast 6. desember og eru til 27. desember:
Námskeið 1: Er miðvikudaga kl 16:45 til 17:45 Námskeið 2: Er miðvikudaga kl 18:15 til 19:15
Lesa meira →
Námskeið

Vöðvabólgunámskeið fyrir brjóstgefandi mæður

Næsta námskeið

Þriðjudag 17.okt 10:00-11:00 og fimmtudag 19.okt 10:00-11:00 (velkomið að taka brjóstabörnin með). Tveir dagar, 1 klst í senn. Hentar vel mæðrum sem finna fyrir vöðvabólgu vegna brjóstagjafar.

Lesa meira →
Jóga

Yoga – Vinyasa Flow all levels

Yoga - Vinyasa Flow all levels 21st thursday at 18:30-19:30 Fee only 1000 kr each class.
Lesa meira →
Námskeið

MEÐVIRKNI og skref í átt að frelsi

Námskeiðið byggist á fræðslu, umræðum og heimverkefnum. Í lok hvers tíma er boðið upp á dáleiðslu fyrir þá sem vilja, til þess að styrkja og virkja einlægja ákvörðun um að draga úr meðvirkni.
Byrjar: 6. október 2023
Lýkur: 3. nóvember 2023
Hversu oft: í 5 skipti
Vikudagur: föstudagur
Klukkan: 13:00- 15:30- 2 ½ klst.
Fámennur hópur.
Gjald: 79.000kr.
Lesa meira →
Jóga

Meditation

Meditation is a very effective tool for training the mind. Thanks to meditation, we deepen our self-awareness, gain distance towards our thoughts and practice concentration.

11.09 and 25th at 18:00 -19:00. Free of charge.
Lesa meira →
Námskeið

Holistic workshop – Mind, Body & Spirit

I want to invite you to a deeply transformative holistic workshop. We are going to work with our mind, body & spirit. This workshop is for anyone who would like to establish a better relationship with the body, give oneself time and space for healthy mind-body practices, learn ways of healthy communication, work on oneself by using effective coaching methods and go deeper within one's own center to improve well being. The workshops will be held at 15th - 29th of August, three Tuesdays at ...
Lesa meira →
Jóga

Yoga & Mindfulness

I would like to invite you to a free introduction class to Yoga and Mindfulness. Slow Vinyasa Flow with Pranayama (breathing techniques). Great for beginners and more advanced. Fimmtudaginn 29.júní kl. 18:00 – 19:15.
Lesa meira →
Jóga

JÓGAKYRRÐ – Jóga Nidra

Næsti kynningartími í jóga með Hildi verður miðvikudaginn 14. júní milli 16.45 og 17.45 Í þessum kynningartíma mun Hildur frá Jóga til þín leiða jóga nidra djúpslökun. Tíminn verður á sérstöku kynningarverði, kr. 2.000. Skráning í tímann á jogatilthin@gmail.com.
Lesa meira →
Jóga

Kynningartími – Jóga með Hildi

Næsti kynningartími í jóga með Hildi verður miðvikudaginn 14. júní milli 16.45 og 17.45 Í þessum kynningartíma mun Hildur frá Jóga til þín leiða jóga nidra djúpslökun. Tíminn verður á sérstöku kynningarverði, kr. 2.000. Skráning í tímann á jogatilthin@gmail.com.
Lesa meira →
Námskeið

Stuðningshópur fyrir þá sem eru að takast á við streitu – kulnun – örmögnun

Stuðningshópur fyrir þá sem eru að takast á við streitu, kulnun eða örmögnun. Námskeiðið hentar öllum þeim sem eru að upplifa truflandi einkenni streitu, kulnunar eða örmögnunar. Hist verður einn þriðjudag í mánuði í notalegum sal Samkenndar Heilsuseturs að Tunguhálsi 19.
Lesa meira →
Námskeið

Ljós í myrkri – Gjöf sem gefur

Ef þú ert að upplifa kvíða fyrir komandi mánuðum eða jólum. Finnur fyrir jólastressi, skammdegisþunglyndi, depurð eða sorg. Þá hvetjum við þig til að vera samferða okkur.

Hvern þriðjudag í nóvember og desember mun fagfólk Samkenndar bjóða upp á fjölbreytta fræðslu, hvatningu leiðsögn eða hugleiðslustund.
Lesa meira →
Námskeið

Endurheimtandi kvöldstund með hópnum þínum

Vilt þú njóta gæðastunda með hópnum þínum, stuðla að aukinni orku og fá verkfæri til að viðhalda henni? Komdu þá til okkar á námskeið í eina kvöldstund þar sem þið fræðist um áhrif umhverfis á líðan, hagnýt inngrip jákvæðrar sálfræði og mikilvægi réttrar öndunar. Við byrjum og endum tímann á endurnærandi slökun.
Lesa meira →
Námskeið

Stuðningshópur fyrir þá sem eru að takast á við streitu – kulnun – örmögnun

Stuðningshópur fyrir þá sem eru að takast á við streitu, kulnun eða örmögnun. Námskeiðið hentar öllum þeim sem eru að upplifa truflandi einkenni streitu, kulnunar eða örmögnunar. Hist verður einn þriðjudag í mánuði í notalegum sal Samkenndar Heilsuseturs að Tunguhálsi 19.
Lesa meira →
Námskeið

Jákvæð sálfræði og endurheimt í ágúst

Námskeið sem hentar öllum þeim sem vilja stuðla að aukinni vellíðan og hamingju með sálfræðilegri endurheimt og inngripum jákvæðrar sálfræði.

Fræðslan fer fram á léttri göngu um náttúrusvæði Reykjavíkur og hefst í Elliðaárdalnum þann 9. ágúst kl. 17:00. Aðrir staðir sem við munum nýta okkur eru m.a. Grasagarður Reykjavíkur og Heiðmörk. Nánari staðsetningar verða birtar inn á lokaðri FB síðu hópsins.
Lesa meira →
Námskeið

Glow and grow

An innovative 3-week course for women who feel that their development happens on many levels and want to experience deep, intensive work on body and spirit.
Þriggja vikna vinnustofa sameinar aðferðir úr nútíma og fornum meðferðaraðferðum sem gerðar eru sérstaklega fyrir konur.
Lesa meira →
Námskeið

„Kraftur kvenna“ vinnustofa fyrir konur

Fimm vikna vinnustofa fyrir konur sem fer fram á pólsku eða ensku.
Lesa meira →
Námskeið

Iðkun Samkenndar og Yoga Nidra

Langar þig að læra leiðir til að umvefja þig kærleika, sjálfsmildi og finna til sáttar með sjálfa/n þig? Upplifa djúpa hugarró, frið og kyrrð í hjarta ?
Þá er þetta rafræna námskeið mögulega fyrir þig!
Lesa meira →
Scroll to Top