Lynda Margrétardóttir

Sálfræðingur

Lynda styðst við gagnreynda meðferð eins og hugræna atferlismeðferð (HAM) og EMDR, ásamt Samkennda miðaðri meðferð (CFT). Allt eftir þörfum hvers og eins.

Menntun og starfsreynsla
Lynda lauk BA prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands 2008 og Cand.psych. prófi frá Árósar Háskóla 2015. Lokaritgerðin fjallaði um áfallastreitu eftir fæðingu.

Lynda hefur meðal annars unnið í forvarnar- og meðferðarteymi barna hjá HSS og var á sama tíma í hlutastarfi hjá Sálfræðistofu Suðurnesja 2017-2018.
2018-2020 vann hún á kvennadeildinni og í áfallateymi LSH. Frá 2020 hefur hún verið sjálfstætt stafandi.

Scroll to Top