MEÐVIRKNI og skref í átt að frelsi

Byrjar: 6. október 2023
Lýkur: 3. nóvember 2023
Hversu oft: í 5 skipti
Vikudagur: föstudagur
Klukkan: 13:00- 15:30 – 2 ½ klst.
Fjöldi: fámennur hópur
Gjald: 79.000kr.

Námskeiðið byggist á fræðslu, umræðum og heimverkefnum. Í lok hvers tíma er boðið upp á dáleiðslu fyrir þá sem vilja, til þess að styrkja og virkja einlæga ákvörðun  um að draga úr meðvirkni.

Markmiðið með námskeiðinu er  að  þátttakendur stígi fyrstu skrefin  til  þess að draga úr meðvirkni og þeim áhrifum sem meðvirkni hefur á líf þeirra og líðan.

Meðvirkni þarf ekki að vera viðvarandi ástand.

Leiðbeinandi er Sigríður Anna Einarsdóttir félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sérfræðingur í áfalla- og uppeldisfræði/ meðvirknifræðum Piu Melody, stig II.

Nánari upplýsingar og skráning er á netfangið sigridur.anna@samkennd.is  eða í síma 861 5407.

Það gæti verið að stéttarafélagið þitt taki þátt í greiðslu á námskeiðsgjaldi.

Scroll to Top