Kynningartími – Jóga með Hildi

Næsti kynningartími í jóga með Hildi verður miðvikudaginn 14. júní milli 16.45 og 17.45.

Í þessum kynningartíma mun Hildur frá Jóga til þín leiða jóga nidra djúpslökun.

Jóga Nidra er liggjandi leidd hugleiðsla og streitulosun ✨️

Hægt er að fá meiri upplýsingar um jóga nidra í highlights á Instagramminu hjá Hildi @jogatilthin.

Tíminn verður á sérstöku kynningarverði – 2.000,- kr.

Skráning í tímann á jogatilthin@gmail.com.

Scroll to Top