JÓGAKYRRÐ – Jóga Nidra

J Ó G A K Y R R Ð – Jóga Nidra

  • Þriðjudaginn 27. júní
  • 17.00-18.00
  • í Samkennd Heilsusetri
  • stakur tími 3.500,- kr.

Jógakyrrð er  rólegur, djúpslakandi og streitulosandi 60 mín tími sem hefst á smá fróðleik um jóga nidra, mjúkum teygjum og svo tekur við 35-45 mínútna djúpslökun eða jóga nidra.

Það besta við þessa tíma er að þú þarft ekki að hafa neina reynslu af jóga og það er ekki hægt að gera jóga nidra vitlaust

Leiðbeinandi er Hildur Rut Björnsdóttir. 
Skráning í tímann er á jogatilthin@gmail.com.

Scroll to Top