Greinar og ljóð

Ýmis fróðleikur um heilsu og vellíðan.

Af hverju bregst ég svona við? – Seinni hluti

Eins og sagt var frá í fyrri hluta þessa pistils, þá getur verið erfitt að taka stjórn á viðbrögðum okkar þegar ógn steðjar. Því mandlan ...
Lesa meira

Af hverju bregst ég svona við? – Fyrri hluti

Í streituvaldandi aðstæðum þegar lífi okkar er ógnað höfum við mjög öflugt verndarkerfi. Það er sjálfvirkt kerfi í heila okkar sem virkar jafnvel áður en ...
Lesa meira

Langar þig til að líða betur í foreldra hlutverkinu?

Ef við viljum vera betri foreldrar og líða almennt betur með sjálf okkur þá er gott að byrja á því að læra að þykja væntum ...
Lesa meira

Hvernig get ég tekist vel á við breytingar?

Við komumst ekki í gegnum lífið án þess að þurfa takast á við breytingar því þær eru eðlilegur hluti af þroskaferli manneskjunnar.
Oftast er ...
Lesa meira

Hvernig get ég tamið mér heilsusamlegri venjur?

Talið er að meirihluti alls þess sem við framkvæmum daglega séu venjur sem við endurtökum með sama hætti dag eftir dag. Til dæmis fáum við ...
Lesa meira

Hlúðu að þér í fríinu

Hver kannast ekki við það að koma úrvinda af þreytu heim eftir helgar- eða sumarfrí með fjölskyldunni?
Þegar fjölskyldan fer í ferðalag saman er ...
Lesa meira

Gistiheimilið – Ljóð

Að vera manneskja er eins og að vera gistiheimili.
Á hverjum morgni kemur nýr gestur í heimsókn
Gleði, depurð, gremja eða andartaks vitundarvakning ...
Lesa meira

Ert þú sátt/ur með líf þitt?

Ef við viljum lifa lífi okkar í sátt við sjálf okkur og aðra þá er mikilvægt að gera reglulegt endurmat á því hvernig við forgangsröðum ...
Lesa meira

Betri geðheilsa með hreyfingu!

Flestir gera sér grein fyrir mikilvægi þess að stunda reglubundna hreyfingu til að hlúa að líkamlegri heilsu og koma í veg fyrir sjúkdóma seinna meir.
...
Lesa meira

Fimm leiðir að hamingjuríkara lífi

Leiðin að hamingjuríkara lífi, aukinni líkamlegri- og andlegri heilsu þarf ekki alltaf að vera flókin. Hér eru fimm einfaldar leiðir sem auka vellíðan þegar þær ...
Lesa meira

What took you so long? – Ljóð

my brain and heart divorced a decade ago over who was to blame about how big of a mess I have become
Lesa meira

Opnaðu faðminn fyrir sorginni

Ef þú finnur til þá áttu rétt á þeim tilfinningum. Sama þótt þér finnist einhver annar hafa upplifað eitthvað verra eða meira en þú.
Eða þótt ...
Lesa meira

Hvers þarfnast ég og líkami minn núna?

Ert þú að upplifa erfiða verkja daga eða bakslag? Þá daga sem líkaminn er stirður eða verkjaður er gott að spyrja sig spurningarinnar; „Hvers þarfnast ...
Lesa meira
Scroll to Top