Námskeið og fræðsla

Fjölbreytt fræðsluerindi og námskeið eru í boði hjá Samkennd​
  • Sýna allt
  • Fræðsluerindi
  • Greinar og ljóð
  • Jóga
  • Námskeið

Orkuflæði – Miðvikudagar kl. 18:15

Næsta námskeið
8 skipta námskeið hefst 20. mars og er til 8. maí. Tímarnir eru á miðvikudögum kl. 18:15.

Jóga Nidra – Hádegishleðsla á mánudögum

Hvernig hljómar að nýta hádegið þitt til að endurhlaða þig og fara orkumeiri áfram út í daginn þinn?
Nýtt tímabil er 25. mars - ...

Orkuflæði

Næstu námskeið
Mars: 4.-27. mars
Apríl: 3.-29. apríl
Maí: 1.-29. maí (enginn tími 20.maí)

Verkir – Verkjakveikjur – Verkjastjórn

Ertu að glíma við útbreidda verki, hlaupandi verki, alls konar verki og/eða vefjagigt. Á þessu námskeiði verður farið í tilurð verkja og afhverju sumir finna ...

Óléttunudd – Námskeið fyrir verðandi foreldra

Næsta námskeið

Þriðjudaginn 23. janúar kl. 19:00 - 21:00 í Samkennd heilsusetri. Hentar vel fyrir verðandi foreldra þar sem móðir upplifir þreytuverki eða bjúg á ...

Paranuddnámskeið

Næsta námskeið

Miðvikudag 17.janúar kl. 19:00-22:00. Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.

Tölum saman – Samskiptanámskeið

Það er fátt sem hefur jafn mikil áhrif á líf okkar og það sem á sér stað í tengslum við annað fólk. Góð tengsl og ...

Jóga Nidra hádegishleðsla

Námskeið framundan
Næsta námskeið hefst 8. janúar og er til 26. febrúar.

Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun

Næstu námskeið
Miðv. 10. janúar kl 13:00-15:00
Netnámskeið föstudagur 2. Febrúar kl. 10:00-12:00
Fimmt. 22. febrúar kl 10:00-12:00
Miðv. 3. apríl kl 13:00-15:00
Netnámskeið ...

Desemberkyrrð – Jóga Nidra

Næstu námskeið
Tvö fjögurra vikna námskeið hefjast 6. desember og eru til 27. desember:
Námskeið 1: Er miðvikudaga kl 16:45 til 17:45 Námskeið 2: Er miðvikudaga kl ...

Vöðvabólgunámskeið fyrir brjóstgefandi mæður

Næsta námskeið

Þriðjudag 17.okt 10:00-11:00 og fimmtudag 19.okt 10:00-11:00 (velkomið að taka brjóstabörnin með). Tveir dagar, 1 klst í senn. Hentar vel mæðrum sem finna ...

Samkennd í október – Dagskrá

Við bjóðum upp á heilan mánuð af fjölbreyttum fræðsluerindum, jógatímum og kynningu á okkar starfsemi, öllum að kostnaðarlausu. 

Samkennd í október – Opið hús 30. september

Verið hjartanlega velkomin til okkar í Samkennd heilsusetur á opið hús laugardaginn 30. september milli kl. 12:00 - 15:00.

Yoga – Vinyasa Flow all levels

Yoga - Vinyasa Flow all levels 21st thursday at 18:30-19:30 Fee only 1000 kr each class.

MEÐVIRKNI og skref í átt að frelsi

Námskeiðið byggist á fræðslu, umræðum og heimverkefnum. Í lok hvers tíma er boðið upp á dáleiðslu fyrir þá sem vilja, til þess að styrkja og ...

Meditation

Meditation is a very effective tool for training the mind. Thanks to meditation, we deepen our self-awareness, gain distance towards our thoughts and practice concentration.

...

Holistic workshop – Mind, Body & Spirit

I want to invite you to a deeply transformative holistic workshop. We are going to work with our mind, body & spirit. This workshop is ...

Yoga & Mindfulness

I would like to invite you to a free introduction class to Yoga and Mindfulness. Slow Vinyasa Flow with Pranayama (breathing techniques). Great for beginners ...

JÓGAKYRRÐ – Jóga Nidra

Næsti kynningartími í jóga með Hildi verður miðvikudaginn 14. júní milli 16.45 og 17.45 Í þessum kynningartíma mun Hildur frá Jóga til þín leiða jóga ...

Kynningartími – Jóga með Hildi

Næsti kynningartími í jóga með Hildi verður miðvikudaginn 14. júní milli 16.45 og 17.45 Í þessum kynningartíma mun Hildur frá Jóga til þín leiða jóga ...

Stuðningshópur fyrir þá sem eru að takast á við streitu – kulnun – örmögnun

Stuðningshópur fyrir þá sem eru að takast á við streitu, kulnun eða örmögnun. Námskeiðið hentar öllum þeim sem eru að upplifa truflandi einkenni streitu, kulnunar ...

Ljós í myrkri – Gjöf sem gefur

Ef þú ert að upplifa kvíða fyrir komandi mánuðum eða jólum. Finnur fyrir jólastressi, skammdegisþunglyndi, depurð eða sorg. Þá hvetjum við þig til að vera ...

Endurheimtandi kvöldstund með hópnum þínum

Vilt þú njóta gæðastunda með hópnum þínum, stuðla að aukinni orku og fá verkfæri til að viðhalda henni? Komdu þá til okkar á námskeið í ...

Stuðningshópur fyrir þá sem eru að takast á við streitu – kulnun – örmögnun

Stuðningshópur fyrir þá sem eru að takast á við streitu, kulnun eða örmögnun. Námskeiðið hentar öllum þeim sem eru að upplifa truflandi einkenni streitu, kulnunar ...

Jákvæð sálfræði og endurheimt í ágúst

Námskeið sem hentar öllum þeim sem vilja stuðla að aukinni vellíðan og hamingju með sálfræðilegri endurheimt og inngripum jákvæðrar sálfræði.

Fræðslan fer fram á léttri ...

Glow and grow

An innovative 3-week course for women who feel that their development happens on many levels and want to experience deep, intensive work on body and ...

Af hverju bregst ég svona við? – Seinni hluti

Eins og sagt var frá í fyrri hluta þessa pistils, þá getur verið erfitt að taka stjórn á viðbrögðum okkar þegar ógn steðjar. Því mandlan ...

Af hverju bregst ég svona við? – Fyrri hluti

Í streituvaldandi aðstæðum þegar lífi okkar er ógnað höfum við mjög öflugt verndarkerfi. Það er sjálfvirkt kerfi í heila okkar sem virkar jafnvel áður en ...

Kæri fagaðili; Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig!

Á þessu fræðsluerindi er farið yfir þá þætti sem mikilvægt er að fagaðilar sem starfa í umönnun hafi í huga til að koma í veg ...

Langar þig til að líða betur í foreldra hlutverkinu?

Ef við viljum vera betri foreldrar og líða almennt betur með sjálf okkur þá er gott að byrja á því að læra að þykja væntum ...

Hvernig get ég tekist vel á við breytingar?

Við komumst ekki í gegnum lífið án þess að þurfa takast á við breytingar því þær eru eðlilegur hluti af þroskaferli manneskjunnar.
Oftast er ...

Hvernig get ég tamið mér heilsusamlegri venjur?

Talið er að meirihluti alls þess sem við framkvæmum daglega séu venjur sem við endurtökum með sama hætti dag eftir dag. Til dæmis fáum við ...

Hlúðu að þér í fríinu

Hver kannast ekki við það að koma úrvinda af þreytu heim eftir helgar- eða sumarfrí með fjölskyldunni?
Þegar fjölskyldan fer í ferðalag saman er ...

Gistiheimilið – Ljóð

Að vera manneskja er eins og að vera gistiheimili.
Á hverjum morgni kemur nýr gestur í heimsókn
Gleði, depurð, gremja eða andartaks vitundarvakning ...

Ert þú sátt/ur með líf þitt?

Ef við viljum lifa lífi okkar í sátt við sjálf okkur og aðra þá er mikilvægt að gera reglulegt endurmat á því hvernig við forgangsröðum ...

Betri geðheilsa með hreyfingu!

Flestir gera sér grein fyrir mikilvægi þess að stunda reglubundna hreyfingu til að hlúa að líkamlegri heilsu og koma í veg fyrir sjúkdóma seinna meir.
...

Fimm leiðir að hamingjuríkara lífi

Leiðin að hamingjuríkara lífi, aukinni líkamlegri- og andlegri heilsu þarf ekki alltaf að vera flókin. Hér eru fimm einfaldar leiðir sem auka vellíðan þegar þær ...

What took you so long? – Ljóð

my brain and heart divorced a decade ago over who was to blame about how big of a mess I have become

Opnaðu faðminn fyrir sorginni

Ef þú finnur til þá áttu rétt á þeim tilfinningum. Sama þótt þér finnist einhver annar hafa upplifað eitthvað verra eða meira en þú.
Eða þótt ...

Hvers þarfnast ég og líkami minn núna?

Ert þú að upplifa erfiða verkja daga eða bakslag? Þá daga sem líkaminn er stirður eða verkjaður er gott að spyrja sig spurningarinnar; „Hvers þarfnast ...

Kulnun, örmögnun og leiðin að bata

Vegna mikillar ánægju og eftirspurnar bjóðum við aftur upp á fræðsluerindið “Kulnun, örmögnun og leiðin að bata”

„Kraftur kvenna“ vinnustofa fyrir konur

Fimm vikna vinnustofa fyrir konur sem fer fram á pólsku eða ensku.

Iðkun Samkenndar og Yoga Nidra

Langar þig að læra leiðir til að umvefja þig kærleika, sjálfsmildi og finna til sáttar með sjálfa/n þig? Upplifa djúpa hugarró, frið og kyrrð í ...
Scroll to Top