Forsíða » Námskeið og fræðsla » Fræðslumyndbönd
Fræðslumyndbönd
Við höfum tekið saman fræðslumyndbönd sem við teljum vera gagnleg þeim sem eru að huga að sjálfsrækt og eigin líðan.
I had a black dog, his name was depression
Headstuck! What is Experiential Avoidance?
The 3 Happiness Myths
Ted talk how to make stress your friend
Tea and consent
CFT voices
How stress affects your brain
I had a black dog, his name was depression
Við mælum með þessu stutta fræðslumyndbandi fyrir þá sem upplifa vanlíðan, depurð, þunglyndi og aðstandendur þeirra.
Headstuck! What is Experiential Avoidance?
Öll viljum við fara í gegnum lífið á sem bestan og þægilegastan máta. En getur verið að það sé farið að halda aftur af því að þú náir að uppskera markmiðin þín og drauma?
Því þú forðast minnstu óþægindi? Þá mælum við með að þú gefir þér stutta stund til að horfa á þetta myndband.
The 3 Happiness Myths
Í þessu stutta myndbandi er rætt um þrjár algengar goðsagnir og ranghugmyndir varðandi hamingjuna. Með raunsæju viðhorfi í eigin garð og til tilfinninga okkar er hægt að upplifa hamingjuríkara líf.
Tea and Concent
Í ljósi umræðna þá mælum við með áhorfi á þessu myndbandi um hvernig á að spyrja um samþykki annarra ef óska á eftir kynmökum við aðra aðila. Góð myndlíking hér á ferð.