KvöldKyrrð – Jóga Nidra námskeið – Hefst 7. janúar
Loks getum við boðið upp á seinniparts djúpslökunartíma í Samkennd Heilsusetri. Jóga Nidra er liggjandi leidd hugleiðsla og djúpslökun. Í tímanum upplifir þú algjörlega áreynslulausa streitulosun og ferð slakari eða orkumeiri út úr tímanum.