Loading Events

« All Events

Paranuddnámskeið – 12. október

October 12 @ 11:00 - 14:00

Næsta námskeið
12. Október 2024

Tímasetning
Klukkan 11:00 – 14:00

Fyrir hverja
Pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.

Markmið námskeiðsins
Kenna pörum að létta á vöðvabólgu, stífum vöðvum og höfuðverk hvort hjá öðru ásamt því að kenna þeim að nudda þannig að þau verði ekki of þreytt í höndum og fingrum við að nudda.

  • Kennsla í nuddi á brjóstbaki, herðum, hálsi, hnakka og höfði.
  • Kennsla í líkamsbeitingu þegar nuddað er.

Kostnaður
24.900 kr fyrir parið

Leiðbeinandi
Leiðbeinandi er Gunna Húnfjörð, heilsunuddari. Hún rekur nudd- og snyrtistofuna Dharma heilsa í sama húsi og Samkennd ásamt því að halda reglulega námskeið fyrir fólk sem vill líða betur á líkama og sál.

Skráning
Skráning fer fram á dharmaheilsa.is/voruflokkur/namskeid/
Ath. einungis pláss fyrir 5 pör á hverju námskeiði.

Details

Date:
October 12
Time:
11:00 - 14:00
Event Category:

Organizer

Gunna Húnfjörð
Email
gunna@dharmaheilsa.is
View Organizer Website
Scroll to Top