Forsíða » Námskeið og fræðsla » Námskeið
Námskeið
Í Samkennd bjóðum við upp á fjölbreytt námskeið. Yfirlitið hér að neðan sýnir hvað er framundan. Nánari lýsing og upplýsingar um skráningu eru í inni í hverju námskeiði fyrir sig.
Með því að smella á örina til vinstri við hliðina á „Today” má sjá þau námskeið sem þegar eru hafin og/eða eru í gangi.
Paranuddnámskeið – 25.maí
Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 13. ágúst
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
Meðvituð líkamsrækt – Hefst 1. september
Námskeið fyrir konur sem vilja hreyfa sig á meðvitaðan hátt og líða betur í eigin líkama. Námskeiðið samanstendur af rólegu en markvissu hreyfiflæði með áherslu á styrk, liðkun og teyjur.
Meðvituð líkamsrækt – Hefst 3. september
Námskeið fyrir konur sem vilja hreyfa sig á meðvitaðan hátt og líða betur í eigin líkama. Námskeiðið samanstendur af rólegu en markvissu hreyfiflæði með áherslu á styrk, liðkun og teyjur.
Gott jafnvægi – NETNAMSKEID um streitustjórnun – Hefst 24. sept
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 25. sept
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – Hefst 6. nóv
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?