Featured
Vellíðan og árangur – Hefst 19. mars
Námskeið er fyrir þá sem vilja ná betri líðan og árangri í lífinu. Á námskeiðinu eru kynntar gagnlegar aðferðir við að setja sér markmið og byggja upp innihaldsríkt líf. Farið í mikilvægi þess að setja sér markmið og hvernig við notum gildi til að ná markmiðum okkar.