Næstu viðburðir

Views Navigation

Event Views Navigation

Today
Featured Featured

Gott jafnvægi – námskeið um streitustjórnun – 3. apríl

Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?

Featured Featured

Orkuflæði – Mán & mið kl. 16:45 – Hefst 3. apríl

Þessir tímar eru fjölbreyttir jógatímar þar sem margar tegundir jóga fá pláss. Sumir tímar eru rólegir og mjúkir, aðrir eru kröftugir og í flæði. Grunnurinn byggist á Hatha yoga en oft er kröftugum æfingum spilað inn í og jafnvel æfingum sem ýta okkur aðeins út fyrir boxið og fá okkur stundum til að brosa og hafa húmor fyrir okkur sjálfum. Slökun í lok hvers tíma.

Scroll to Top