Þjónusta
Við bjóðum upp á fjölbreytta og umvefjandi þjónustu vel menntaðra fagaðila. Notast er við árangursmiðaðar aðferðir til að leiðbeina skjólstæðingum á vegferð þeirra í átt að betri heilsu, vellíðan og sátt.

Einstaklingar
Fyrir einstaklinga bjóðum við upp á þjónustu atferlisfræðings, félagsráðgjafa, markþjálfa og sálfræðinga.

Námskeið - Hópmeðferðir
Í Samkennd bjóðum við upp á fjölbreytt fræðslunámskeið og hópmeðferðarúrræði. Sum fara fram á staðnum í fundarsal Samkenndar og önnur í gegnum fjarfundarbúnað.

Hreyfng & slökun
Líkaminn er hannaður fyrir hreyfingu. Hreyfðu þig helst á hverjum degi á þann máta sem að þér líður best með.

Fjölskyldur, pör / hjón
Fyrir fjölskyldur og pör bjóðum við upp á þjónustu vegna hegðunar- og svefnvanda barna ásamt hjóna-, para- og fjölskyldumeðferð.

Fyrirlestrar - Fræðsluerindi
Við bjóðum reglulega upp á ýmis konar fræðsluerindi á okkar vegum og einnig er hægt að panta fræðsluerindi fyrir hópa og fyrirtæki.