- This event has passed.
Viltu bæta heilsuna?
October 22, 2024 @ 15:15 - 16:45
Lífsstílsbreytingar
22.október kl 15:15 – 16:45
Fræðsuerindi
Áhersla verður lögð á lífsstílstengda þætti á borð við næringu, hreyfingu, svefn og streitu. Auk þess verður fjallað um breytingar og markmiðasetningu sem og þyngdarstjórnunarlyf en notkun þeirra hefur aukist mjög hér á landi.
Fyrirlesari
Hjúkrunarfræðingurinn, íþróttakennarinn og matvælafræðingurinn Melkorka Árný Kvaran verður með fræðsluerindið.
Melkorka hefur margra ára reynslu af því að vinna með fólki sem vill huga að heilsunni og lífsstílstengdum þáttum. Í dag starfar hún við að aðstoða fólk með heilsuna í Lífsstílsmóttöku á Heilsugæslunni Kirkjusandi.
Kostnaður
9.990kr (styrktarhæft hjá flestum stéttarfélögum)
Skráning
Skráning fer fram í gegnum netfangið mkvaran@gmail.com.