Forsíða » Um Samkennd » Greiðsluskilmálar
Greiðsluskilmálar
Við þjónustum einstaklinga 18 ára og eldri.
Einstaklingsviðtal kostar á bilinu 17.000 til 27.000 krónur, það fer eftir meðferðaraðila. Nauðsynlegt er að afbóka viðtalstíma sólahring áður en hann á að fara fram, annars greiðist forfallagjald.
Verð fyrir þátttöku á fræðsluerindum og námskeiðum er hægt að nálgast í upplýsingum um hvern viðburð fyrir sig. Athugið að mörg stéttarfélög taka þátt í kostnaði við meðferð.