Námskeið - hópmeðferðir

Í Samkennd bjóðum við upp á fjölbreytt fræðslunámskeið og hópmeðferðarúrræði.

Í Samkennd Heilsusetri starfa reynslu miklir fagaðilar. Hægt er að panta hjá okkur fræðsluerindi, handleiðslu, vinnustofur og ýmsa fræðslupakka fyrir stærri og smærri hópa og fyrirtæki. Við bjóðum upp á námskeið og fræðsluerindi fyrir fyrirtæki, hópa og stofnanir sem og í gegnum fjarfundarbúnað.

Eftirfarandi málefni eru í boði:

  • Kulnun, örmögnun og leiðin að bata
  • Samkenndarstund með Yoga nidra
  • Samkennd í eigin garð og sátt
  • Streitustjórnun og seigla
  • Streita og núvitund
  • Drifkraftur og sátt
  • Að lifa í jafnvægi
  • Sjálfsöryggi í leik og starfi
  • Sterkari sjálfsmynd
  • Slökun og líkami minn (verklegt)
  • Velgengni og vellíðan
  • Heilsumarkmiðin mín
  • Meðvirkni
  • Samskipti

Á ensku:
NVC – Non Violent Communication – Power of positive and honest communication.
Creating one’s own reality- thoughts, emotions, actions.

Ath. að listinn er ekki tæmandi og við tökum vel á móti nýjum fyrirspurnum.

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Scroll to Top