Featured
-
Featured
Námskeiðinu er ætlað að valdefla þau sem eru að berjast við loddaralíðan, hjálpa þeim að byggja upp sjálfstraust, nærveru og hæfni á vinnumarkaði. Notast er við aðferðir markþjálfunar og námskeiðin eru sambland kennslu, hagnýtra æfinga og umræðna.