
Paranuddnámskeið – 14. september
Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.
Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.
Þetta námskeið er í anda vinsælu pop-up tímanna sem Hekla og Hildur hafa leitt saman. Mýkt og mildi verður í fyrirrúmi í þessum tímum sem enda allir á ljúfri slökun. Í síðasta tíma námskeiðsins verður jóga nidra djúpslökun.
Þetta námskeið er í anda vinsælu pop-up tímanna sem Hekla og Hildur hafa leitt saman. Mýkt og mildi verður í fyrirrúmi í þessum tímum sem enda allir á ljúfri slökun. Í síðasta tíma námskeiðsins verður jóga nidra djúpslökun.
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
Viltu skilja streitu betur og kunna leiðir sem virka fyrir þig til þess að minnka streitu í þínu lífi og hugsa betur um þig en jafnframt ná meiri árangri í lífi og starfi? Viltu skilja sjálfa þig betur og hvernig þú vilt eyða dögunum þínum?
Ætlað verðandi foreldrum þar sem móðir upplifir verki, þreytuverki eða bjúg á meðgöngu. Námskeiðið hentar sannarlega líka þeim sem líður vel á meðgöngunni og vilja læra heimanudd.
Námskeiðið er fjölbreytt jóganámskeið þar sem margar tegundir jóga fá pláss. Sumir tímar eru rólegir og mjúkir, aðrir eru kröftugir og í flæði. Grunnurinn byggist á hatha jógastöðunum en oft er kröftugum æfingum spilað inn í og jafnvel æfingum sem ýta okkur aðeins út fyrir boxið og fá okkur stundum til að brosa og hafa húmor fyrir okkur sjálfum.
Hentar vel fyrir pör sem vilja læra að nudda hvort annað almennilega á herðum, hálsi og höfði.