
Næsta námskeið hefst 28 maí og stendur í sex vikur.
Námskeiðið fer fram á Samkennd-Heilsusetri á þriðjudögum á milli 14-16.
Verð: 65.000.- Athugið að flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið.
Leiðbeinandi er Hugrún Sigurjónsdóttir sálfræðingur.
Nánari upplýsingar um leiðbeinanda má finna á Samkennd-Heilsusetur.
Skráning: á hugrun85@hotmail.com