adm_sam3289

Ljós í myrkri – Gjöf sem gefur

Ef þú ert að upplifa kvíða fyrir komandi mánuðum eða jólum. Finnur fyrir jólastressi, skammdegisþunglyndi, depurð eða sorg. Þá hvetjum við þig til að vera samferða okkur.

Hvern þriðjudag í nóvember og desember mun fagfólk Samkenndar bjóða upp á fjölbreytta fræðslu, hvatningu leiðsögn eða hugleiðslustund.

Ljós í myrkri – Gjöf sem gefur Nánar »

Jákvæð sálfræði og endurheimt í ágúst

Námskeið sem hentar öllum þeim sem vilja stuðla að aukinni vellíðan og hamingju með sálfræðilegri endurheimt og inngripum jákvæðrar sálfræði.

Fræðslan fer fram á léttri göngu um náttúrusvæði Reykjavíkur og hefst í Elliðaárdalnum þann 9. ágúst kl. 17:00. Aðrir staðir sem við munum nýta okkur eru m.a. Grasagarður Reykjavíkur og Heiðmörk. Nánari staðsetningar verða birtar inn á lokaðri FB síðu hópsins.

Jákvæð sálfræði og endurheimt í ágúst Nánar »

Glow and grow

An innovative 3-week course for women who feel that their development happens on many levels and want to experience deep, intensive work on body and spirit.

Þriggja vikna vinnustofa sameinar aðferðir úr nútíma og fornum meðferðaraðferðum sem gerðar eru sérstaklega fyrir konur.

Glow and grow Nánar »

Af hverju bregst ég svona við? – Fyrri hluti

Í streituvaldandi aðstæðum þegar lífi okkar er ógnað höfum við mjög öflugt verndarkerfi. Það er sjálfvirkt kerfi í heila okkar sem virkar jafnvel áður en við getum gripið til meðvitaðra aðgerða. Þetta kerfi hefur verndað okkur í gegnum milljóna ára þróun gegn rándýrum og yfirvofandi hættu.
En jafnvel þó að það sé mjög háþróað hefur það sína galla.

Af hverju bregst ég svona við? – Fyrri hluti Nánar »

Scroll to Top