Næstu viðburðir

Views Navigation

Event Views Navigation

Today
Featured Featured

Tölum saman – Samskiptanámskeið – Hefst 24. febrúar

Það er fátt sem hefur jafn mikil áhrif á líf okkar og það sem á sér stað í tengslum við annað fólk. Góð tengsl og góð samskipti eru grundvöllur fyrir vellíðan og velgengni á flestum sviðum lífs, bæði í einkalífinu og á vinnustaðnum. Næsta námskeið hefst 3.september og er 6 vikna námskeið. Kennt verður á þriðjudögum kl 10-12.

Scroll to Top