Næstu viðburðir

Views Navigation

Event Views Navigation

Today
Featured Featured

Orkuflæði – Mán & mið – Hefst 3. febrúar – Nokkur laus pláss

Námskeiðið er fjölbreytt jóganámskeið þar sem margar tegundir jóga fá pláss. Sumir tímar eru rólegir og mjúkir, aðrir eru kröftugir og í flæði. Grunnurinn byggist á hatha jógastöðunum en oft er kröftugum æfingum spilað inn í og jafnvel æfingum sem ýta okkur aðeins út fyrir boxið og fá okkur stundum til að brosa og hafa húmor fyrir okkur sjálfum.

Scroll to Top