Featured
Skilvirki leiðtoginn, umbótahugsun í lífi og starfi – Hefst 16. janúar
Það er vöxtur í hverju skrefi sem þú tekur. Hvort sem þú ert einstaklingur, stjórnandi, leiðtogi, teymi eða vinnustaður sem þarft stuðning á þinni breytingavegferð þá hef ég reynslu og þekkingu sem gæti nýst þér.